DalPay vefsíðurnar ekki í hættu vegna 'Heartbleed Bug' öryggisgallans

secure.dalpay.is og www.dalpay.com sem við notum til að tryggja gagnaöryggi viðskiptavina voru/eru ekki í hættu vegna Heartbleed Bug gallans. Það er vegna þess að úgáfurnar sem við notum eru ekki þær sömu gölluðu úgáfurnar af OpenSSL 1.0.1 og 1.0.2-beta heldur notum við eldri útgáfur sem ekki hafa innbygðan galla.

Því hafa gögn viðskiptavina og reikningshafa aldrey verið í hættu á síðum DalPay.

Varðandi áhrif 'Heartbleed Bug gallans' á öðrum vefsíðum eða farsímasíðum. mælum við meða að skoða Heartbleed Bug vefsíðuna, og síður eins og Krebs on Security til frakari glöggvunnar.

Posted on 04.11.2014