Viðskiptavinum DalPay gefst kostur á posum

Okkur í fyrirtækinu DalPay er ljúft að tilkynna að við getum nú boðið viðskiptavinumm okkar posa (snjallposa - mobile POS).

DalPay hefur fest kaup á innlendri starfsemi Handpoint, en það er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í greiðslulausnum fyrir snjallsíma og spjald- og handtölvur. Posarnir henta einstaklegaa vel fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki auk einyrkja.

Frekari upplýsingar má nálgast hjá starfsmönnum DalPay.

DalPay mPos devices

Posted on 11.03.2014