Stefnir þú á erlendan markað?
Seldu um allan heim í gjaldmiðli og á tungumáli viðskiptavinarins.

Ef þú ert að selja vörur á heimamarkaði eða út fyrir
landsteinana, þá höfum við lausnina fyrir þig.
Features

DalPay býður uppá:

Síðan 2006 höfum við boðið söluaðilum persónulega og skjóta þjónustu.

Features

Þú getur hafið sölu á veraldarvefnum með skömmum fyrirvara

DalPay Retail er endursöluaðili á netinu. Við bjóðum þér þægilegar greiðslulausnir
sem gera þér kleyft að hefja vörusölu á netinu.

Við komum þér af stað hratt og örugglega!