Við fáum greitt þegar
þú færð greitt
Engar faldar greiðslur. Eingöngu þær greiðslur sem koma fram á þessari síðu eru gjaldfærðar.
Smella hér til að sækja um aðgang.
Stofnun reiknings:
Færslugjöld:
Aðrir gjaldmiðlar - 3,7% af söluverði, plús USD 0,15*
*Af AMEX er prósentan 3,9% fyrir ISK og 4,9% af öðrum gjaldmiðlum.
*Fyrir Netgíró er tekið 3,9% fyrir ISK plús USD 0,50 á færslu.
*Fyrir CASHU er tekið 7,0% plús USD 0,50 á færslu.
**ATHUGIÐ: Færslugjald reiknast á sölu þjónustu, almennrar vöru og stafrænnar vöru..
Smella hér til að sækja um aðgang.
Endurkröfur:
Á við ef 'Vara er ekki afhent', 'Vörulýsing passar ekki við afhenta vöru eða ef vara er gölluð', 'Endurgreiðsla var ekki framkvæmd', eða 'Áskriftarsamningi ekki rift'
+ATHUGIÐ: Á aðeins við ef um tvær eða fleiri endurkröfur er að ræða. Prósentutalan er reiknuð útfrá heildarfjölda færslna í fyrra mánuði.
Þjónustugjöld vegna millifærslna á reikning söluaðila:
Íslenskir söluaðilar
***ATHUGIÐ: Eins og stendur miðast millifærsla við upphæð allt að EUR 50.000 í einstakri færslu.
Greiðsla vegna endursendingar millifærslu:
++Á við í þeim tilfellum þegar reikningsupplýsingar söluaðila eru ekki réttilega skráðar hjá DalPay
Lágmarks millifærsla til söluaðila:
CAD 500/HKD 500/DKK 3.000/SEK 4.000/NOK 3.000
Verðlisti þessi var síðast uppfærður 1. jan 2015.
Útgáfa: 3,3.